fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Roma reynir að kaupa Smalling en United hafnaði fyrsta tilboði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Chris Smalling hafi slegið í gegn á Ítalíu, Manchester United hafði ekki not fyrir hann og Smalling ákvað að skella sér á láni til Roma.

Smalling hefur spilað vel, fær mikið lof fyrir frammistöðu sína og honum líkar lífið vel í borginni.

,,Ég bjó á hóteli í mánuð, ég flutti svo á nýtt heimili í síðustu viku. Þetta er 700 ára gamalt hús, rétt fyrir borgini. Það er mikil nátúra, sem er mikilvægt fyrir hundana okkar,“ sagði Smalling um dvölina á Ítalíu.

Nú greina enskir miðlar frá því að Roma vilji kaupa Smalling og hafi lagt fram fyrsta tilboð. United hafnaði 13 milljóna punda tilboði Roma.

AC Milan og Inter eru sögð horfa ti Smalling en frammistaða enska miðvarðarins hefur vakið athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi