fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Klopp svarar skotum Guardiola: „Ég ætla ekki að ræða tæknilegt brot City“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er byrjaður að myndast talsverður hiti fyrir stórleik helgarinnar á Englandi, Manchester City heimsækir þá Liverpool á Anfield.

Þessi leikur hefur mikið að segja um það hvort liðið vinnur deildina, þessi lið eru í sérflokki og City má ekki tapa leiknum.

Liverpool hefur sex stiga forskot á City og sigur kemur liðinu í níu stiga forskot, lið sem tapar sjaldan leik væri í frábæri stöðu með slíkt forskot.

Pep Guardiola sagði um helgina að Sadio Mane, leikmaður Liverpool væri alltof gjarn á að dýfa sér í grasið. Ummælin fóru illa í Jurgen Klopp, stjóra Liverpool.

,,Ég lofa að ræða ekki tæknileg brot City;“ sagði Guardiola í svari um málið, margir stjórar hafa kvartað undan því hvernig City kemst upp með ítrekuð brot. Bragð sem þeir beita til að stöðva sóknir andstæðinga, við upphaf þeirra.

,,Þetta gæti orðið af mikið, það er það eina sem ég ætla að segja um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær