fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Woodward vildi Varane og Veratti en Mourinho sagði honum að gleyma því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 15:30

Raphael Varane er orðaður við Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð fjalla um það í dag að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, og Jose Mourinho, þáverandi stjóri félagsins, hafi ekki verið sammála um hvaða leið félagið ætti að fara árið 2018.

Um var að ræða síðasta félagaskiptaglugga Mourinho í starfi en Woodward vildi reyna að fá Raphael Varane og Marco Veratti til félagsins.

Mourinho bað Woodward um að láta slíkt eiga sig, United ætti ekki séns á að fá slíka leikmenn.

Mourinho fékk Fred, Diogo Dalot og Lee Grant til félagsins það sumarið en var brjálaður að fá ekki Harry Maguire, sem kom svo ári síðar.

Woodward er umdeildur í starfi sem stjórnarformaður United en pressa er á honum að gera liðið gott á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands