fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Woodward vildi Varane og Veratti en Mourinho sagði honum að gleyma því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 15:30

Raphael Varane er orðaður við Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð fjalla um það í dag að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, og Jose Mourinho, þáverandi stjóri félagsins, hafi ekki verið sammála um hvaða leið félagið ætti að fara árið 2018.

Um var að ræða síðasta félagaskiptaglugga Mourinho í starfi en Woodward vildi reyna að fá Raphael Varane og Marco Veratti til félagsins.

Mourinho bað Woodward um að láta slíkt eiga sig, United ætti ekki séns á að fá slíka leikmenn.

Mourinho fékk Fred, Diogo Dalot og Lee Grant til félagsins það sumarið en var brjálaður að fá ekki Harry Maguire, sem kom svo ári síðar.

Woodward er umdeildur í starfi sem stjórnarformaður United en pressa er á honum að gera liðið gott á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota