fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Gylfi Þór sendir slösuðum félaga batakveðju: „Við erum öll með þér“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Gomes, leikmaður Everton fer undir hnífinn í dag eftir að hafa brotnað á ökkla í gær. Atvikið var óhugnalegt.

Son Heung-min, leikmaður Tottenham braut þá á Gomes sem féll áfram og á Serge Aurier, Við höggið brotnaði ökkli hans illa. Son fékk að líta rauða spjaldið, sem var umdeildur dómur. Fyrst um sinn ætlaði Martin Atkinson að gefa honum gult spjald, þegar hann sá ökkla Gomes, breytti hann í rautt.

Ljóst má vera að Gomes verði frá í fleiri, fleiri mánuði vegna meiðslanna. Son grét á vellinum eftir að hann sá ökkla Gomes.

Gomes var færður á sjúkrahús í gær og fer undir hnífinn í dag, eftir aðgerðina veit Everton meira um hversu löng fjarvera hans verður.

Gylfi Þór Sigurðsson kom inn sem varamaður í leiknum og sendir Gomes kveðju í dag. ,,Við erum öll með þér, vonandi sé ég þig á vellinum eins fljótt og hægt er,“ skrifar Gylfi í kveðju á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

We are all with you! Hope to see you back on the pitch as soon as possible ?

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar