fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

City orðið verðmætasta félag í heimi eftir að hlutur var keyptur í félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City varð í gær verðmætasta félag í heimi, eftir að fjárfestingarfélag frá Bandaríkjunum keypti 10 prósenta hlut í félaginu.

Fjárfestingarfélagið borgaði 389 milljónir punda fyrir 10 prósent, heildarverðmæti City er því nálægt 4 milljörðum.

City hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum frá því að, Sheikh Mansour keypti City fyrir ellefu árum.

Silver Lake, fjárfestingarfélagið keypti hlutinn. Miðað við kaupverðið er City nú verðmætara en Real Madrid, Barcelona og Manchester United sem hafa verið verðmætustu félög í heimi.

City er undir stjórn Pep Guardiola en Mansour hefur dælt peningum inn í félagið síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur