fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Manchester United að gera stærsta samning í sögu knattspyrnufélags

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United nálgast það að gera stærsta samning í sögu knattspyrnufélags, um er að ræða samning er varðar auglýsingu framan á treyju félagsins.

Þrátt fyrir slæmt gengi innan vallar er United áfram eitt verðmætasta félag í heimi, félagið á marga stuðningsmenn.

Forráðamenn United hafa síðustu daga fundað stíft með Haier Group sem á meðal annars Hoover sem er stórt fyrirtæki þegar kemur að heimilisþrifum.

Um er að ræða fyrirtæki í eigu Kínverja en fyrirtækið keypti Candy í ár, sem á árum áður var þekkt raftækjamerki. Fyrir það var borgað 405 milljónir punda.

Ensk blöð segja að Haier Group muni greiða United, 70 milljónir punda á ári sem er hækkun frá samningum við Chevrolet.

Chevrolet hefur greitt United um 64 milljónir punda á ári en eigendur Haier Group hafa fundað á skrifstofu United, í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær