fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Hvernig leysir Solskjær vandræðin á miðsvæðinu? – Líklegt byrjunarlið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 14:00

Nemanja Matic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn talsvert í það að Paul Pogba miðjumaður Manchester United geti spilað, þá aukast vandræðin á miðsvæðinu sökum þess að Scott McTominay er frá.

McTominay meiddist fyrir landsleikjafríið og verður frá næstu vikurnar. ,,Pogba fór í aðra skoðun áður en landsleikirnir fóru af stað, þetta er ekki gróið. Hann er að setja meiri kraft í æfingar, það eru nokkrar vikur í hann. Við vonum að hann spili á þessu ári,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.

,,Scotty meiddist á ökkla og hann verður frá í nokkrar vikur. Rojo er líka meiddur. Tuanzebe, Shaw og Matic eru byrjaðir að æfa, þeir eru kannski ekki klárir í að spila.“

Enskir miðlar telja að Nemanja Matic komi inn hjá Manchester United vegna meiðsla McTominay. Hér að neðan er líklegt byrjunarlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar