fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, framherji Manchester United framlengdi samning sinn við félagið vegna þess að hann hefur sömu hugmyndafræði og Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins.

Solskjær hefur hikstað hressilega í starfi en stjórnarmenn Untied telja að hann muni koma liðinu aftur nær toppnum.

,,Ég efaðist aldrei um að gera nýjan samning,“ sagði Rashford en Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham er nú orðaður við starfið.

United hefur haft áhuga á Pochettino síðustu ár en með Solskjær í brúnni, telur Rashford að allt smelli.

,,Ég sá hverjar hugmyndir Ole voru, hvert hann ætlar með félagið og þetta var aldrei spurning hjá mér.“

,,Við erum á sömu blaðsíðu, við viljum sömu hluti fyrir félagið. Ole er frábær náungi og vill það besta fyrir United. Það er ekki til betri maður í þetta starf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Í gær

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi