fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, framherji Manchester United framlengdi samning sinn við félagið vegna þess að hann hefur sömu hugmyndafræði og Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins.

Solskjær hefur hikstað hressilega í starfi en stjórnarmenn Untied telja að hann muni koma liðinu aftur nær toppnum.

,,Ég efaðist aldrei um að gera nýjan samning,“ sagði Rashford en Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham er nú orðaður við starfið.

United hefur haft áhuga á Pochettino síðustu ár en með Solskjær í brúnni, telur Rashford að allt smelli.

,,Ég sá hverjar hugmyndir Ole voru, hvert hann ætlar með félagið og þetta var aldrei spurning hjá mér.“

,,Við erum á sömu blaðsíðu, við viljum sömu hluti fyrir félagið. Ole er frábær náungi og vill það besta fyrir United. Það er ekki til betri maður í þetta starf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari