fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Fær United högg í magann? – Maddison íhugar að gera nýjan samning við Leicester

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum mun Manchester United gera allt til þess að reyna að fá James Maddison frá Manchester United, næsta sumar.

Maddison hefur verið frábær með Leicester í ár en United vantar skapandi miðjumann til að hjálpa framherjum sínum.

Maddison ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United, það er sagður draumur hans að leika fyrir félagið.

Gengi United er hins vegar ekki gott á meðan lærisveinar Brendan Rodgers eru á flugi, Maddison gæti því fljótlega gefið United högg í magann.

Ensk blöð segja að Maddison íhugi það alvarlega að framlengja samning sinn við Leicester, hann muni fá ríflega launahækkun skrifi hann undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum