fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Þjóðin botnar ekkert í ógöngum Gylfa Þórs á punktinum

433
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið endar undankeppni EM á sigri en við spiluðum við Moldóva á útivelli í kvöld. Leikur kvöldsins var fínasta skemmtun en strákarnir sóttu þrjú góð stig til Moldóva.

Birkir Bjarnason skoraði fyrsta mark Íslands snemma leiks en hann kom boltanum í netið á 17. mínútu. Heimamenn jöfnuðu nokkuð óvænt á 56. mínútu en Moldóva ógnaði marki Íslands þónokkrum sinnum í leiknum.

Stuttu seinna skoraði Gylfi Þór Sigurðsson annað mark Íslands og fékk svo að stíga á vítapunktinn um 12 mínútum síðar. Gylfa tókst hins vegar ekki að skora úr spyrnunni en markvörður Moldóva varði meistaralega. Ískaldur Gylfi á vítapunktinum, síðustu mánuði.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og endar Ísland riðlakeppnina með 19 stig úr tíu leikjum. Liðið leikur í umspili um laust sæti á EM, í mars.

Þjóðin tjáði sig mikið um leikinn eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM