fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Lampard hefur áhyggjur og vill sækja Shay Given

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea ætlar að reyna aftur að fá Shay Given til starfa hjá félaginu. Hann var markmannsþjálfari með Lampard hjá Derby.

Lampard vildi fá Given með sér til Chelsea í sumar en félagið vildi treysta Hilario sem var hjá félaginu.

Nú leggur Lampard áherslu á það að sækja Given, hann er hræddur við það hvernig frammistaða Kepa Arrizabalaga hefur verið. Kepa hefur gert aðeins af mistökum síðustu vikur.

Lampard telur að Given geti komið inn og hjálpað Kepa en Given var frábær markvörður um langt skeið.

Given starfar hjá Derby í dag og er því er ljóst að Chelsea verður að kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Í gær

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Í gær

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum