fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Lampard hefur áhyggjur og vill sækja Shay Given

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea ætlar að reyna aftur að fá Shay Given til starfa hjá félaginu. Hann var markmannsþjálfari með Lampard hjá Derby.

Lampard vildi fá Given með sér til Chelsea í sumar en félagið vildi treysta Hilario sem var hjá félaginu.

Nú leggur Lampard áherslu á það að sækja Given, hann er hræddur við það hvernig frammistaða Kepa Arrizabalaga hefur verið. Kepa hefur gert aðeins af mistökum síðustu vikur.

Lampard telur að Given geti komið inn og hjálpað Kepa en Given var frábær markvörður um langt skeið.

Given starfar hjá Derby í dag og er því er ljóst að Chelsea verður að kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni