fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Fær 100 milljónir fyrir að vera í Puma skóm: Sjáðu rosalegan mun á Ronaldo og Messi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, varð í sumar dýrasti varnarmaður í sögu fótboltans. Manchester United greiddi þá rúmar 80 milljónir punda fyrir hann.

Maguire kom frá Leicester en hann átti fast sæti í enska landsliðinu. Þrátt fyrir það var hann ekki með samning við fyrirtæki um skó.

Leikmenn í ensku úrvaldeildinni fá iðulega greitt fyrir að leika í takkaskóm, þannig fær Cristiano Ronaldo rúmar 3 milljarða á ári fyrir að spila í Nike.

Maguire skrifaði undir hjá Puma í vikunni og fær fyrir það 700 þúsund pund á ári eða 100 milljónir króna.

Varnarmenn fá ekki sama lúxusinn og sóknarmenn en athygli vekur hversu mikið meira Ronaldo fær en Lionel Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Í gær

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona