fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Fær 100 milljónir fyrir að vera í Puma skóm: Sjáðu rosalegan mun á Ronaldo og Messi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, varð í sumar dýrasti varnarmaður í sögu fótboltans. Manchester United greiddi þá rúmar 80 milljónir punda fyrir hann.

Maguire kom frá Leicester en hann átti fast sæti í enska landsliðinu. Þrátt fyrir það var hann ekki með samning við fyrirtæki um skó.

Leikmenn í ensku úrvaldeildinni fá iðulega greitt fyrir að leika í takkaskóm, þannig fær Cristiano Ronaldo rúmar 3 milljarða á ári fyrir að spila í Nike.

Maguire skrifaði undir hjá Puma í vikunni og fær fyrir það 700 þúsund pund á ári eða 100 milljónir króna.

Varnarmenn fá ekki sama lúxusinn og sóknarmenn en athygli vekur hversu mikið meira Ronaldo fær en Lionel Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Í gær

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Í gær

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“