fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Íslendingar fengu tækifærin: Björn skoraði – Mikilvægur sigur Alfreðs

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í dag sem vann mikilvægan sigur í Þýskalandi.

Alfreð og félagar lyftu sér úr fallsæti með sigri en liðið vann 1-0 útisigur á Paderborn. Alfreð spilaði 92 mínútur.

Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri á Englandi er Millwall vann 2-1 sigur á Charlton.

Jón Daði hefur ekki fengið marga byrjunarliðsleiki á tímabilinu en hann spilaði 78 mínútur í sigri dagsins.

Björn Bergmann Sigurðarson komst á blað í Rússlandi þar sem Rostov tapaði 1-2 gegn Tambov.

Framherjinn spilaði 77 mínútur í leiknum og skoraði fyrsta markið eftir sjö mínútur.

Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn með Rubin Kazan en komst ekki á blað í 0-1 tapi gegn Dinamo Moskvu.

Í Grikklandi spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn í 1-0 sigri PAOK á OFI Crete. Sverrir fékk gult spjald á 77. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum