fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Íslendingar fengu tækifærin: Björn skoraði – Mikilvægur sigur Alfreðs

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í dag sem vann mikilvægan sigur í Þýskalandi.

Alfreð og félagar lyftu sér úr fallsæti með sigri en liðið vann 1-0 útisigur á Paderborn. Alfreð spilaði 92 mínútur.

Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri á Englandi er Millwall vann 2-1 sigur á Charlton.

Jón Daði hefur ekki fengið marga byrjunarliðsleiki á tímabilinu en hann spilaði 78 mínútur í sigri dagsins.

Björn Bergmann Sigurðarson komst á blað í Rússlandi þar sem Rostov tapaði 1-2 gegn Tambov.

Framherjinn spilaði 77 mínútur í leiknum og skoraði fyrsta markið eftir sjö mínútur.

Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn með Rubin Kazan en komst ekki á blað í 0-1 tapi gegn Dinamo Moskvu.

Í Grikklandi spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn í 1-0 sigri PAOK á OFI Crete. Sverrir fékk gult spjald á 77. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu