fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Verða þetta breytingarnar hjá Chelsea ef Lampard fær að versla í janúar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Chelsea geti keypt leikmenn í janúar en félagið hefur áfrýjað, félagaskiptabanninu sem á að standa til næsta sumar.

Sagt er að Frank Lampard fái um 150 milljónir punda til leikmannakaupa, verði banninu aflétt.

Hann vill nota þá fjármuni til að fá Wilfried Zaha, Ben Chilwell og Timo Werner ef marka má ensk blöð.

Zaha vill fara frá Crystal Palace og Lampard vill vinstri bakvörð, þar væri Chilwell frábær kostur.

Werner væri svo góð viðbót við framínu félagsins en Olivier Giroud vill fara og þá er Tammy Abraham einmana.

Svona gæti liðið hans Lampard orðið í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona