fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Er Manchester United byrjað að daðra við Nagelsmann?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United horfir til Julian Nagelsmann, þjálfara RB Leipzig ef marka má fréttir í enskum blöðum í dag.

Nagelsmann er aðeins 32 ára gamall en er í sínu öðru starfi í þýsku úrvalsdeildinni. Eftir frábæran árangur með Hoffenheim var Nagelsmann fenginn til Leipzig.

Daily Mail segir að Manchester United sé byrjað að vinna heimavinnu sína er varðar Nagelsmann, félagið telur hann spennandi kost.

Ole Gunnar Solskjær er valtur í sessi þessa stundina en United er aðeins tveimur stigum frá fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.

Nagelsmann er með samning til 2023 við Leipzig og því þyrfti United að greiða háa upphæð til að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar