fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hafa áhyggjur af andlegri heilsu hans: Bjóða honum að hitta sálfræðing

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, reif sig úr að ofan og sagði stuðningsmönnum liðsins að fara til fjandans um helgina. Xhaka var tekinn af velli í leik gegn Crystal Palace og þá var baulað hressilega á miðjumanninn.

The Athletic fjallar um málið og segist hafa heimildir fyrir því að Xhaka hafi farið heim, áður en leiknum lauk. Forráðamenn Arsneal hafa svo boðað hann á fund sinn.

,,Þetta er erfitt fyrir hann og liðið, hann er í rusli,“ sagði Unai Emery, fyrir leikinn gegn Liverpol í kvöld.

Nú hafa ensk blöð greint frá því að Arsenal hafi áhyggjur af andlegri heilsu Xhaka, félagið hefur boðið honum að sækja sér sálfræðitíma. Félagið telur það gott fyrir Xhaka að ræða mál sín við óháðan aðila, til að létta af sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“