fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Áfall fyrir City: Lykilmaður fór í aðgerð í Barcelona í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2019 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Zinchenko, vinstri bakvörður Manchester City verður frá næstu vikurnar eftir að hafa farið í aðgerð.

Bakvörðurinn frá Úkraínu var meiddur á hné og var sendur til Barcelona í aðgerð.

Ekki hefur komið fram hversu lengi Zinchenko verður frá en um áfall er að ræða fyrir City. Zinchenko hefur verið í stóru hlutverki á þessu tímabili.

Hann bætist í hóp þeirra Aymeric Laporte og Leroy Sane sem hafa meiðst alvarlega á þessu tímabili.

Zinchenko fór í aðgerð í Barcelona í gær en Pep Guardiola krefst þess að menn fari þangað í aðgerð.

View this post on Instagram

On the way back??

A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar