fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og eigendur félagsins vilja byggja risa höll í borginni, hún yrði staðsett nálægt Ethiad heimavelli félagsins.

Ethiad höllinn yrði nafnið á henni en hún tæki 21 þúsund einstaklinga í sæti. Höllin mun kosta 300 milljónir punda í byggingu eða 48 milljarða.

Félagið vill þarna halda stóra viðburði, svo sem tónleika, NBA leiki og einnig UFC kvöld.

Félagið telur sig geta búið til tekjur með höllinni sem yrði afar glæsileg. Félagið mun í næstu viku leita til íbúa nálægt vellinum til að fá leyfi fyrir að byggja hana.

Hér að neðan má sjá hvar og hvernig bygging þetta yrði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það