fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Forseti Napoli bauð Zlatan út að borða: Leggur allt í sölurnar til að fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli á sér þann draum að fá Zlatan Ibrahimovic í janúar frá LA Galaxy.

Samningur Zlatan við Galaxy er að renna út en þessi 38 ára gamli sóknarmaður er enn í fullu fjöri.

Zlatan átti góða ár á Ítalíu með Juventus, Inter og AC Milan og gæti nú farið til Napoli.

,,Ibrahimovic er vinur minn, ég hitti hann í Los Angeles á dögunum, ekki sem knattspyrnumann heldur sem vin. Við vorum á sama hóteli,“ sagði Aurelio De Laurentiis .

,,Ég bauð honum og fjölskyldu hans í kvöldverð, við áttum magnaða stund. Það er mín ósk að hann klæðist treyju Napoli.“

,,Þetta er meira en bara hugmynd, þetta er undir Zlatan komið. Við höfum rætt þetta í nokkra mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi