fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sérfræðingur velur draumalið leikmanna United og Liverpool: Ekki neinn úr liði United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni þegar Liverpool heimsækir Manchester United.

Um er að ræða tvö sigursælustu lið Englands en United er í krísu og Liverpool hefur ekki unnið deildina í 29 ár.

Liverpool er á toppnum og hefur unnið alla átta leiki sína, United er hins vegar tveimur stigum frá fallsæti.

Danny Mills, sérfræðingur Sky Sports hefur valið draumalið leikmanna úr báðum liðum. Hann velur ekki neinn leikmann frá Manchester United.

Draumaliðið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga