fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433

Búnir að hafa samband við Eriksen

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er búið að hafa samband við miðjumanninn Christian Eriksen samkvæmt nýjustu fregnum.

Eriksen er sagður vera óánægður í herbúðum Tottenham og verður samningslaus næsta sumar.

Hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning í London og má ræða við nýtt félag í janúar.

Bayern ætlar sér að tryggja þjónustu danska landsliðsmannsins sem er þó afar eftirsóttur.

Mörg stórlið fylgjast með gangi mála hjá Eriksen sem leitar að nýrri áskorun eftir mörg ár hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Í gær

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu
433Sport
Í gær

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea