fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sverrir upplifir erfiða tíma: ,,Gott að komast í annað umhverfi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, viðurkennir að hann sé orðinn pirraður á stöðu sinni í Grikklandi.

Sverrir er á mála hjá PAOK en hann fær lítið að spila, hann er þó hluti af landsliðinu sem spilar við Frakkland og Andorra á næstu dögum.

,,Það gekk ekki eins og ég vonaðist til en ég reyndi allt sem ég gat til að hjálpa mér og minni stöðu þar,“ sagði Sverrir.

,,Maður hefur þurft að bíða helvíti lengi og vonandi núna fæ ég fleiri tækifæri og get hjálpað liðinu og landsliðinu meira í komandi verkefnum. Það er mikilvægt að við séum að fá leiki.“

,,Ég held að allir leikmenn sem vilja vera spila á hæsta leveli, þá er þetta erfitt og getur tekið á til lengri tíma en það er gott að komast í þetta öðruvísi umhverfi og breyta til.“

,,Laugardalsvöllurinn gefur okkur mikla von, sérstaklega eftir leikinn í París þar sem við vorum ekki samkvæmir sjálfum okkur og gerðum of mörg mistök, við þurfum að leiðrétta það.“

Ísland Frakkland: Sverrir Ingi Ingason – 09.10.19 from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona