fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Skoraði í eina landsleiknum fyrir England en gæti nú spilað fyrir Skotland

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Caulker, fyrrum leikmaður Liverpool og Tottenham, er í myndinni hjá skoska landsliðinu.

Þetta staðfesti Steven Reid, þjálfari skoska liðsins í dag en Skotland vill fá að velja Caulker í landsliðið.

Caulker er 27 ára gamall varnarmaður en hann spilar þessa stundina með Alanyaspor í Tyrklandi.

Caulker á að baki einn landsleik fyrir England en hann skoraði þá í 4-2 tapi gegn Svíum í æfingaleik árið 2012.

Hann hefur enn ekki spilað keppnisleik fyrir England og er því leikfær með skoska liðinu.

Amma Caulker er skosk og gat hann því alltaf valið á milli þessara landa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta