fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Silva ákærður fyrir færslu sína og gæti misst af sex leikjum hjá City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva leikmaður Manchester City hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu, vegna Twitter færslu.

Silva er leikmaður Manchester City en hann birti færslu í gær á Twitter, þar var mynd af Benjamin Mendy, samherja hans.

Um var að ræða Mendy þegar hann var ungur og lítil fígúru var svo við hlið hans. Færsla Silva fékk slæm viðbrögð, hann var sakaður um rasisma.

Hann eyddi færslunni en Mendy hafði gaman af og Silva skilur ekki reiðina. ,,Það má ekki grínast lengur við vini sína,“ sagði Silva.

Silva og Mendy eru miklir vinir en þeir léku saman hjá Monaco áður en þeir fóru til City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“