fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Ráðleggja Kane að fara frá Tottenham ef hann vill vinna titla

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, sérfræðingur BT Sport ráðleggur Harry Kane að fara frá Tottenham, hafi hann áhuga á að vinna titla á ferli sínum.

Kane hefur gert frábæra hluti fyrir Tottenham en félagið virðist ekki færast nær því, að vinna stóra titla.

7-2 tap gegn FC Bayern í gær var erfiður biti að kyngja. ,,Af hverju ertu í leiknum? Til að vera goðsögn hjá einu félagi eða vinna titla? Er Tottenham líklegt til þess að vinna eitthvað?,“ sagði Ferdinand.

,,Það held ég ekki, þeir voru betra lið fyrir nokkrum árum. Ég var í Leeds og var að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar, vann deildina næstum því. Ég taldi möguleika mína betri hjá Manchester United, ég vildi fara og vinna titla.“

,,Harry Kane er pottþétt að hugsa það sama, hann þarf að svara þeim fljótt. Hann er 26 ára og það er lítill gluggi eftir, svona möguleikar koma og fara hratt.“

Peter Crouch var einnig hjá BT Sport í gær. ,,Hann vill vinna titla, Tottenham er ekki þar núna. Hann vill fá leikmenn inn og tryggingu um eitthvað, annars fer hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“