fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Yfirgaf varamannabekk Chelsea: Kom aldrei aftur og Sarri er brjálaður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Christensen varnarmaður Chelsea er kominn í svörtu bókina hans Maurizio Sarri hjá félaginu.

Christensen var ónotaður varamaður i tapi gegn Arsenal um helgina, hann var óhress með það.

Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum sagðist Christensen ætla að skreppa á klósettið. Hann yfirgaf varamannabekkinn.

Hann kom hins vegar ekkert aftur, Christensen sat bara inni í klefa og beið eftir að leiknum lauk.

Danski varnarmaðurinn spilaði nokkuð stórt hlutverk á síðustu leiktíð en Sarri hefur litla trú á honum.

Sarri las yfir honum eftir leik og var ósáttur með það hvernig hann hagaði sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?