fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433

Manchester City að kaupa undrabarn frá Króatíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að ganga frá kaupum á Ante Palaversa miðjumanni Hadjuk Split. Sky Sports segir frá.

Palaversa er 18 ára gamall og leikur með Hadjuk Split en City borgar 7 milljónir punda fyrir hann.

Hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Króatíu en hann er miðjumaður.

City hefur lengi fylgst með framgöngu hans en Palaversa hefur spilað tólf leiki fyrir aðallið Hadjuk Split.

Búist er við að City staðfesti kaupin á næstu dögum en búið er að ganga frá kaupverðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni