fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Leikmenn Arsenal voru látnir kjósa um fyrirliða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal bað leikmenn félagsins að kjósa um hver ætti að vera næsti fyrirliði félagsins.

Emery var með fimm fyrirliði á síðustu leiktíð en þrír af þeim eru farnir, Laurent Koscielny, Petr Cech og Aaron Ramsey.

Granit Xhaka hefur borið bandið í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki heillað alla.

,,Hann vill hafa fimm fyrirliða, en í síðustu viku lét hann okkur kjósa um fyrirliða. Við sjáum hvað gerist,“ sagði Rob Holding, leikmaður liðsins. Hann var með bandið í deildarbikarnum í vikunni.

,,Þú áttir að skrifa niður nöfn og láta stjórann fá það. Hann fer í gegnum það, við sjáum hvað kemur úr því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila

Eru við það að skrifa undir risasamning við nýjan styrktaraðila
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið