fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Valur grátlega nálægt titlinum – Svakaleg dramatík undir lokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 1-1 Valur
0-1 Fanndís Friðriksdóttir(41′)
1-1 Heiðdís Lillýardóttir(94′)

Val tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld er liðið mætti Breiðablik í 17. umferð sumarsins.

Leikið var á Kópavogsvelli í kvöld en Blikar máttu ekki tapa í kvöld annars færi titillinn til Vals.

Það voru Valsstúlkur sem komust yfir í kvöld og var útlitið lengi mjög bjart.

Fanndís Friðriksdóttir, fyrrum leikmaður Blika, kom Val yfir undir lok fyrri hálfleiks.

Það leit lengi út fyrir að það myndi duga til að tryggja titilinn en það varð ekki niðurstaðan.

Heiðdís Lillýardóttir tryggði Blikum ótrúlegt stig í uppbótartíma er hún skallaði boltann í netið til að eyðileggja fyrir Val í bili.

Tvö stig skilja liðin því að fyrir lokaumferðina og er allt mögulegt. Valur er með 47 stig en Blikar 45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta