fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

De Gea á barmi þess að krota undir hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Crafton blaðamaður hjá The Athletic segir að Manchester United sé við það að ganga frá samningi við David De Gea.

De Gea á minna en ár eftir af samningi sínum en viðræður hafa lengi staðið yfir.

Samkvæmt þessu ætti De Gea að skrifa undir á allra næstu dögum, hann hefur verið hjá United frá 2011.

De Gea hefur ekki verið í sama formi síðustu mánuði og stuðningsmenn United eiga að venjast. Vonast er til að nýr samningur kveiki líf í honum

Sagt er að United hafi fylgst með Jan Oblak og Jordan Pickford til að fylla skarð De Gea, myndi hann neita að framlengja samning sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi