fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan ætlar sé stóra hluti fyrir næsta ár: ,,Þeir ætla að fá Ingvar Jónsson í rammann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan ætlar að reyna allt til að fá markvörðinn Ingvar Jónsson fyrir næsta tímabil í efstu deild.

Frá þessu greinir sérfræðingurinn Kristján Óli Sigurðsson sem er hluti af hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Kristján ræddi við kollega sína Hjörvar Hafliðason og Mikael Nikulásson í dag og nefndi tvo leikmenn sem Stjarnan ætlar að reyna að fá.

Einn af þeim er Cedric D’Ulivo, bakvörður FH og hinn er Ingvar sem varði áður mark liðsins.

Ingvar hefur undanfarin fjögur ár spilað erlendis og ver í dag mark Viborg í Danmörku.

,,Það er annar maður á leiðinni sem þekkir það að taka málma og lyfta þeim. Þeir ætla að gera allt sem þeir geta til að tryggja sér þjónustu hans,“ sagði Kristján.

,,Það er besti leikmaður Íslandsmótsins árið 2014, Ingvar Jónsson. Þeir ætla að fá sér hann í rammann. Það er stórt. Hann er alvöru markmaður og á frábærum aldri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“