fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan ætlar sé stóra hluti fyrir næsta ár: ,,Þeir ætla að fá Ingvar Jónsson í rammann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan ætlar að reyna allt til að fá markvörðinn Ingvar Jónsson fyrir næsta tímabil í efstu deild.

Frá þessu greinir sérfræðingurinn Kristján Óli Sigurðsson sem er hluti af hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Kristján ræddi við kollega sína Hjörvar Hafliðason og Mikael Nikulásson í dag og nefndi tvo leikmenn sem Stjarnan ætlar að reyna að fá.

Einn af þeim er Cedric D’Ulivo, bakvörður FH og hinn er Ingvar sem varði áður mark liðsins.

Ingvar hefur undanfarin fjögur ár spilað erlendis og ver í dag mark Viborg í Danmörku.

,,Það er annar maður á leiðinni sem þekkir það að taka málma og lyfta þeim. Þeir ætla að gera allt sem þeir geta til að tryggja sér þjónustu hans,“ sagði Kristján.

,,Það er besti leikmaður Íslandsmótsins árið 2014, Ingvar Jónsson. Þeir ætla að fá sér hann í rammann. Það er stórt. Hann er alvöru markmaður og á frábærum aldri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Í gær

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“