fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ótrúlegt atvik í ensku úrvalsdeildinni: Er VAR tilgangslaust? – Kevin Friend í sviðsljósinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlegt atvik kom upp á Selhurst Park í dag er Aston Villa heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Palace vann leikinn 1-0 en á 95. mínútu þá leit út fyrir að Villa hefði jafnað metin.

Henri Lansbury skoraði þá mark fyrir Villa sem Kevin Friend, dómari leiksins, ákvað að dæma það af.

Friend ákvað þess í stað að spjalda Jack Grealish fyrir dýfu innan teigs og fékk enga hjálp frá VAR.

VAR hefur verið harðlega gagnrýnt á Englandi en það eru fáir á því máli að Grealish hafi verið að reyna að fiska víti.

Friend hlustaði hins vegar ekki á neinn og ákvað að spjalda Grealish og tók markið af.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu