fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Gat ekki pissað og missti því af fluginu heim

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, sóknarmaður Chelsea missti af flugi liðsins til baka frá Norwich á laugardaginn. Ástæðan var sú að hann gat ekki pissað.

Abraham skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Chelsea á Norwich um helgina, hann var kallaður í lyfjapróf eftir leik.

Framherjinn öflugi gat hins vegar ekki pissað, mikill hiti var í Norwich. Allur vökvi í líkama framherjans hafði gufað upp í átökunum.

Hann þurfti því að drekka og drekka eftir leik til að ná að pissa í glasið sem lyfjaeftirlitið vildi.

Flugvél með leikmenn Chelsea fór því á undan honum en starfsmenn Chelsea biðu eftir framherjanum, hann þurfti því að keyra aftur til Lundúna með starfsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Í gær

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu