fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Gylfi í vandræðum í kvöld

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson fær ekki góða einkunn fyrir sína frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Gylfi og félagar í Everton spiluðu við Aston Villa en heimamenn í Villa unnu 2-0 heimasigur.

Okkar maður byrjaði leikinn á miðjunni en var tekinn af velli eftir rúmlega klukkutíma.

Everton hefur oft spilað betur en í kvöld og var liðið í vandræðum með að skapa sér alvöru færi.

Gylfi fær fjóra af tíu fyrir frammistöðu sína í kvöld en hann var einn af átta sem fengu fjóra í einkunn hjá the Liverpool Echo.

Bestu menn Everton voru þeir Alex Iwobi og Moise Kean sem komu inná sem varamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn