fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Gylfi í vandræðum í kvöld

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson fær ekki góða einkunn fyrir sína frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Gylfi og félagar í Everton spiluðu við Aston Villa en heimamenn í Villa unnu 2-0 heimasigur.

Okkar maður byrjaði leikinn á miðjunni en var tekinn af velli eftir rúmlega klukkutíma.

Everton hefur oft spilað betur en í kvöld og var liðið í vandræðum með að skapa sér alvöru færi.

Gylfi fær fjóra af tíu fyrir frammistöðu sína í kvöld en hann var einn af átta sem fengu fjóra í einkunn hjá the Liverpool Echo.

Bestu menn Everton voru þeir Alex Iwobi og Moise Kean sem komu inná sem varamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrða að Cole Palmer vilji fara til Manchester United

Fullyrða að Cole Palmer vilji fara til Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“