fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni um helgina er Manchester City og Tottenham áttust við.Það vantaði ekki fjörið á Etihad völlinn en fyrsta mark leiksins gerði Raheem Sterling fyrir heimamenn með skalla.

Sú forysta entist ekki lengi en stuttu seinna var Erik Lamela búinn að jafna fyrir gestina. Sergio Aguero gerði svo það sem Sergio Aguero gerir best og skoraði annað mark City eftir fyrirgjöf Kevin de Bruyne.

Tottenham jafnaði svo metin aftur í seinni hálfleik en Lucas Moura gerði annað mark liðsins með skalla. Markið kom eftir hornspyrnu en Lucas hafði aðeins verið á vellinum í 14 sekúndur og staðan orðin 2-2.

Það leit út fyrir að Gabriel Jesus væri svo að tryggja City sigur með marki í uppbótartíma en það var dæmt af vegna VAR. Samkvæmt VAR þá fór boltinn í hönd Aymeric Laporte eftir hornspyrnu og markið því dæmt af.

Allt var vitlaust eftir leik og þurfti lögreglan að beita kylfum eftir að slagsmál, brutust út á meðal stuðningsmanna CIty og Spurs.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“