fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433Sport

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri er svikari að mati Lorenzo Insigne sem spilar með Napoli á Ítalíu.

Sarri tók við Juventus í sumar en hann var áður stjóri Napoli og gerði þar ansi góða hluti.

Eftir stutt stopp hjá Chelsea er Sarri mættur heim en það skref er ekki eitthvað sem Insigne mun fyrirgefa bráðlega.

,,Ég hef sagt þetta áður og ég segi það aftur, fyrir okkur þá eru þetta svik,“ sagði Insigne.

,,Það mun vera þannig að eilífu. Við einbeitum okkur að okkur sjálfum og reynum að sigra hann, sama hvað það kostar.“

,,Hann er farinn til Juventus og ég vil ekki tala um hann lengur. Okkur dreymir um að vinna deildina og við reynum enn á ný.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn
433Sport
Í gær

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son