Fimmtudagur 23.janúar 2020
433Sport

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri er svikari að mati Lorenzo Insigne sem spilar með Napoli á Ítalíu.

Sarri tók við Juventus í sumar en hann var áður stjóri Napoli og gerði þar ansi góða hluti.

Eftir stutt stopp hjá Chelsea er Sarri mættur heim en það skref er ekki eitthvað sem Insigne mun fyrirgefa bráðlega.

,,Ég hef sagt þetta áður og ég segi það aftur, fyrir okkur þá eru þetta svik,“ sagði Insigne.

,,Það mun vera þannig að eilífu. Við einbeitum okkur að okkur sjálfum og reynum að sigra hann, sama hvað það kostar.“

,,Hann er farinn til Juventus og ég vil ekki tala um hann lengur. Okkur dreymir um að vinna deildina og við reynum enn á ný.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Burnley vann Manchester United á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir er hæstánægður: ,,Klæðist treyjunni stoltur“

Birkir er hæstánægður: ,,Klæðist treyjunni stoltur“
433Sport
Í gær

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga
433Sport
Í gær

Myndi íhuga að spila með Real Madrid – Var í tíu ár hjá Barcelona

Myndi íhuga að spila með Real Madrid – Var í tíu ár hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Palmeri fullyrðir tilboð frá United og Inter – 55 og 18 milljónir evra

Palmeri fullyrðir tilboð frá United og Inter – 55 og 18 milljónir evra
433Sport
Í gær

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall
433Sport
Í gær

Tíu menn Arsenal náðu jafntefli gegn Chelsea – Tvö mörk undir lokin

Tíu menn Arsenal náðu jafntefli gegn Chelsea – Tvö mörk undir lokin
433Sport
Í gær

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City