fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433Sport

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir spenntir fyrir tölvuleiknum FIFA en hann er gefinn út í september á hverju ári.

Eitt vinsælasta lið leiksins er lið Juventus en margir frábærir leikmenn eru á mála hjá Ítalíumeisturunum.

Það verður hins vegar ekki hægt að spila ‘Juventus’ í FIFA 20 heldur lið sem kallast Piemonte Calcio.

Juventus hefur náð samkomulagi við fyrirtækið Konami sem gefur út tölvuleikinn Pro Evolution Soccer.

FIFA fær því ekki leyfi til að nota nafn Juventus og verður merki félagsins öðruvísi.

Cristiano Ronaldo hefur lengi verið einn besti leikmaður leiksins en hann gerði einnig samning við japanska fyrirtækið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir úr mögnuðum sigri: Nýja stjarnan fær góða dóma

Einkunnir úr mögnuðum sigri: Nýja stjarnan fær góða dóma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433Sport
Í gær

Segist hafa verið rekinn fyrir að vinna bikarkeppnina: ,,Hann óskaði mér aldrei til hamingju“

Segist hafa verið rekinn fyrir að vinna bikarkeppnina: ,,Hann óskaði mér aldrei til hamingju“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn
433Sport
Í gær

Ól Stefán að sækja gamla vini til KA

Ól Stefán að sækja gamla vini til KA
433Sport
Í gær

Mourinho tjáir sig um hörmungar Sanchez: Virkaði alltaf sorgmæddur

Mourinho tjáir sig um hörmungar Sanchez: Virkaði alltaf sorgmæddur