fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |
433Sport

Sjáðu atvikið: Gylfi hársbreidd frá því að skora draumamark

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson lék með liði Everton í dag sem spilaði við svissnenska liðið Sion í æfingaleik.

Gylfi er byrjaður að æfa og spila á fullu eftir frí en enska úrvalsdeildin byrjar eftir mánuð.

Everton tókst ekki að leggja Sion að velli í dag en Gylfi komst nálægt því að skora í tvígang.

Íslenski landsliðsmaðurinn átti skot í slá og stöng í seinni hálfleik eftir að hafa komið inná.

Okkar maður var hársbreidd frá því að skora algjört draumamark en skot hans fór í slá.

Skotið má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark sem var skorað í leik Arons Einar í Katar: Hræðileg mistök eftir 10 sekúndur

Sjáðu ótrúlegt mark sem var skorað í leik Arons Einar í Katar: Hræðileg mistök eftir 10 sekúndur
433Sport
Í gær

90 mínútur með Óskari Erni: Íslandsmeistari – Teitur Þórðar, körfubolti og alltaf á leið í FH

90 mínútur með Óskari Erni: Íslandsmeistari – Teitur Þórðar, körfubolti og alltaf á leið í FH
433Sport
Í gær

Hvaða lið er þetta sem skellti þýsku risunum í kvöld? – Ótrúleg saga

Hvaða lið er þetta sem skellti þýsku risunum í kvöld? – Ótrúleg saga
433Sport
Í gær

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“