fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunnar, hefur verið í umræðunni undanfarna daga.

Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football fékk Haraldur harða gagnrýni og var sagður vera allt að 30 kílóum of þungur.

Haraldur spilað vel í sigri Stjörnunnar gegn Fylki um helgina en Stjarnan hafði betur, 5-1.

Það var aðeins rætt mál Haraldar í þættinum Sóknin á 433.is í dag þar sem Stjörnumaðurinn Hrafn Norðdahl var gestur.

Hrafn var spurður út í þessa umræðu um Harald en hann segir að það sé lítið öðruvísi í dag heldur en undanfarin ár.

,,Huggulegur maður! Ég hef því miður ekki farið í sturtu með honum!“ sagði Hrafn en Haralur bauð gagnrýnendum að kíkja með sér í sturtu í viðtali við Fótbolta.net um helgina.

,,Ég segi ekki að hann sé 30 kílóum of þungur eins og einhverjir hafa verið að segja en hann er aðeins of þungur, það sést alveg.“

,,Fyrir atvinnumann eða hálf atvinnumann í íþróttum. Þetta er hörku markmaður og hann sýndi það í gær. Hann var öruggur í öllu, greip bolta, varði vel þegar þurfti á að halda. Ef hann heldur þessu áfram þá má hann alveg vera fimm kílóum of þungur mín vegna.“

,,Hann er ekkert í verra formi í dag heldur en í fyrra, þetta er bara sama formið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Í gær

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool