fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sky: Sarri tekur við Juventus – Lampard snýr aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri mun stýra liði Juventus á næstu leiktíð en þetta fullyrðir Sky Sports í kvöld.

Sarri hefur sterklega verið orðaður við Juventus síðustu vikur en hann vill snúa aftur til heimalandsins.

Sarri stýrði Chelsea í aðeins eitt ár en hann tók við síðasta sumar eftir góðan árangur með Napoli.

Juventus og Chelsea hafa náð samkomulagi og mun enska félagið fá væna summu frá því ítalska.

Sarri mun skrifa undir þriggja ára samning við Juventus en hann tekur við af Massimilano Allegri.

Einnig er greint frá því að Frank Lampard muni taka við af Sarri en hann er fyrrum leikmaður Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið