fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sky: Sarri tekur við Juventus – Lampard snýr aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri mun stýra liði Juventus á næstu leiktíð en þetta fullyrðir Sky Sports í kvöld.

Sarri hefur sterklega verið orðaður við Juventus síðustu vikur en hann vill snúa aftur til heimalandsins.

Sarri stýrði Chelsea í aðeins eitt ár en hann tók við síðasta sumar eftir góðan árangur með Napoli.

Juventus og Chelsea hafa náð samkomulagi og mun enska félagið fá væna summu frá því ítalska.

Sarri mun skrifa undir þriggja ára samning við Juventus en hann tekur við af Massimilano Allegri.

Einnig er greint frá því að Frank Lampard muni taka við af Sarri en hann er fyrrum leikmaður Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum