fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum: Tvær breytingar – Jóhann og Birkir heilir heilsu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, gerir tvær breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Tyrklandi í kvöld. Viðar Örn Kjartansson og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum.

Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn í byrjunarliðið, með komu Emils inn í liðið færist Birkir Bjarnason út á kantinn.

Jón Daði kemur inn sem fremsti maður en hann var ónotaður varamaður gegn Albaníu. Kolbeinn Sigþórsson er ekki klár í að byrja leik.

Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason voru tæpir vegna meiðsla en treysta sér til að byrja, ekki er öruggt að þeir geti klárað leikinn.

Byrjunarlið Íslands (4-2-3-1)
Hannes Þór Halldórsson

Hjörtur Hermansson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Ari Freyr Skúlason

Aron Einar Gunnarsson
Emil Hallfreðsson

Jóhann Berg Guðmundsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason

Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“