fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Sjáðu Klopp og Henderson í gær: Eins og þú hefur aldrei séð þá áður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í gær er liðið mætti Tottenham í úrslitaleiknum í Madríd.

Þetta er í fyrsta sinn í 14 ár sem Liverpool vinnur titilinn en það gerðist síðast árið 2005.

Liðið komst eins nálægt því og hægt er í fyrra en þurfti að lokum að sætta sig við tap gegn Real Madrid.

BT Sport birti magnað myndband í gær þar sem má sjá þá Jurgen Klopp og Jordan Henderson fagna sigri Liverpool.

Gleðitár fengu að falla á Wanda Metropolitano vellinum enda gríðarlega stór stund í sögu félagsins og leikmannana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Í gær

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“