fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Hörður bað Óla Jó afsökunar: Birtu myndband sem átti ekki rétt á sér

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, fékk afsökunarbeiðni í Pepsi Max-mörkum kvöldsins.

Hörður Magnússon sá um að biðja Ólaf afsökunar vegna viðtals sem var birt í þættinum eftir fjórðu umferð.

Áður en viðtalið sjálft hófst þá sagði Ólafur við fréttamann Stöð 2 að það mætti ekki spyrja út í mál framherjans Gary Martin.

Framtíð Gary var í mikilli óvissu á þessum tíma en hann var svo leystur undan samningi stuttu síðar.

Í Pepsi Max-mörkunum var birt klippa af Ólafi þar sem hann bannaði blaðamanni að spyrja út í mál enska framherjans.

,,Við birtum það án þess að ígrunda það nægilega vel,“ sagði Hörður í þætti kvöldsins.

,,Að vel athugu máli þá hefðum við átt að sleppa því og við biðjum afsökunar á að hafa birt þetta viðtal við Ólaf þar sem það var formlega ekki byrjað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði