fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Albert og félagar höfnuðu boði Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar fengu boð frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool á dögunum.

Frá þessu er greint í dag en Liverpool vildi fá að leika æfingaleik við AZ fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Það eru nánast þrjár vikur á milli leikja Liverpool eða frá síðasta deildarleiknum og svo þar til úrslitin fara fram.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vildi spila við AZ í æfingaleik í Madríd viku áður en leikurinn við Tottenham fer fram.

AZ hefur hins vegar hafnað því boði Liverpool þar sem hollenska deildin er búin og eru leikmenn farnir í frí.

Albert missir því af því tækifæri að mæta stórstjörnum Liverpool en leikmenn snúa aftur til æfinga þann 19. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?