fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Þrjú lið geta unnið Pepsi Max-deildina að mati Gumma Ben: ,,Breiðablik verður ekki Íslandsmeistari“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

3. umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í gær þegar Fylkir náði í stig á Meistaravöllum gegn KR. Á föstudag unnu Blikar góðan sigur á Víkingum, á sama tíma vann FH öflugan sigur á KA.

Stjarnan lagði HK á heimavelli. Á laugardag gerðu ÍBV og Grindavík 2-2 jafntefli. Krísan á Hlíðarenda heldur áfram en liðið tapaði gegn ÍA á laugardagskvöldið.

Blikar eru á toppnum með FH og ÍA en Guðmundur Benediktsson telur að Blikar, eigi ekki séns á að verða Íslandsmeistari.

,,Nei, Breiðablik verða það ekki. Af því að Valur, FH eða KR verða Íslandsmeistari,“ sagði Guðmundur í Dr. Football í dag, Blikar hafa sagt það opinberlega að þeir stefni á að vinna deildina.

Guðmundur telur að Stjarnan eigi ekki möguleika heldur.

,,Ekki Stjarnan heldur, það er bara eitt lið sem getur orðið Íslandsmeistari. Það eru búnar þrjár umferðir, þrjú lið með sjö stig og þrjú með fimm stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu