fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Albert mátti þola svívirðingar eftir að hann birti þessa mynd: Kallaður hommi og hræðilegur strákur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar, sem vann PSV í gær í hollensku úrvalsdeildinni. Albert gekk í raðir AZ frá PSV síðasta sumar.

Hann birti mynd á Instagram eftir leikinn sem gerði marga stuðningsmenn PSV pirraða, hann og Adam Maher, fyrrum leikmaður PSV sátu þá saman inn í klefa eftir leik.

,,Get (the fuck) in!,“ skrifaði Albert á Instagram þar sem hann og Maher sátu og fögnuðu í klefanum.

Stuðningsmenn PSV fylgjast vel með Alberti eftir dvöl hans hjá félaginu og fóru að birta ummæli á Instagram færslu hans. ,,Mér hefur alltaf fundist þú vera góður leikmaður, Albert þú lærðir mikið hjá PSV og svo kemur þú með svona póst. Skammastu þín,“ skrifar einn.

Stuðningsmenn PSV voru reiðir, enda kemur tapið í næst síðustu umferð og liðið á varla lengur möguleika á að vinna deildina. Kraftaverk þarf í síðustu umferð.

,,Þú átt PSV það að þakka að þú eigir feril í fótbolta, hræðilegur strákur,“ skrifar annar.

,,Hommi,“
skrifaði Tijsvandewouw í málefnalegu svari við færslu Albert.

 

View this post on Instagram

 

Get (the fuck) in!

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta