fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Albert mátti þola svívirðingar eftir að hann birti þessa mynd: Kallaður hommi og hræðilegur strákur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar, sem vann PSV í gær í hollensku úrvalsdeildinni. Albert gekk í raðir AZ frá PSV síðasta sumar.

Hann birti mynd á Instagram eftir leikinn sem gerði marga stuðningsmenn PSV pirraða, hann og Adam Maher, fyrrum leikmaður PSV sátu þá saman inn í klefa eftir leik.

,,Get (the fuck) in!,“ skrifaði Albert á Instagram þar sem hann og Maher sátu og fögnuðu í klefanum.

Stuðningsmenn PSV fylgjast vel með Alberti eftir dvöl hans hjá félaginu og fóru að birta ummæli á Instagram færslu hans. ,,Mér hefur alltaf fundist þú vera góður leikmaður, Albert þú lærðir mikið hjá PSV og svo kemur þú með svona póst. Skammastu þín,“ skrifar einn.

Stuðningsmenn PSV voru reiðir, enda kemur tapið í næst síðustu umferð og liðið á varla lengur möguleika á að vinna deildina. Kraftaverk þarf í síðustu umferð.

,,Þú átt PSV það að þakka að þú eigir feril í fótbolta, hræðilegur strákur,“ skrifar annar.

,,Hommi,“
skrifaði Tijsvandewouw í málefnalegu svari við færslu Albert.

 

View this post on Instagram

 

Get (the fuck) in!

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri
433Sport
Í gær

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu