fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Albert mátti þola svívirðingar eftir að hann birti þessa mynd: Kallaður hommi og hræðilegur strákur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar, sem vann PSV í gær í hollensku úrvalsdeildinni. Albert gekk í raðir AZ frá PSV síðasta sumar.

Hann birti mynd á Instagram eftir leikinn sem gerði marga stuðningsmenn PSV pirraða, hann og Adam Maher, fyrrum leikmaður PSV sátu þá saman inn í klefa eftir leik.

,,Get (the fuck) in!,“ skrifaði Albert á Instagram þar sem hann og Maher sátu og fögnuðu í klefanum.

Stuðningsmenn PSV fylgjast vel með Alberti eftir dvöl hans hjá félaginu og fóru að birta ummæli á Instagram færslu hans. ,,Mér hefur alltaf fundist þú vera góður leikmaður, Albert þú lærðir mikið hjá PSV og svo kemur þú með svona póst. Skammastu þín,“ skrifar einn.

Stuðningsmenn PSV voru reiðir, enda kemur tapið í næst síðustu umferð og liðið á varla lengur möguleika á að vinna deildina. Kraftaverk þarf í síðustu umferð.

,,Þú átt PSV það að þakka að þú eigir feril í fótbolta, hræðilegur strákur,“ skrifar annar.

,,Hommi,“
skrifaði Tijsvandewouw í málefnalegu svari við færslu Albert.

 

View this post on Instagram

 

Get (the fuck) in!

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Í gær

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Í gær

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið