fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvernig Ögmundur hefur sigrað Grikkland í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mögnuð frammistaða Ögmunds Kristinssonar í Grikklandi er byrjuð að vekja áhuga stærri liða. Ögmundur er að klára sitt fyrsta tímabil með AE Larissa.

Nú segja miðlar þar í landi að Kayserispor í Tyrklandi vilji kaupa Ögmund í sumar.

Ögmundur sem verður þrítugur í ár var orðaður við stórlið, Olympiakos í janúar. Hann gæti farið frá Larissa í sumar.

Ögmundur er mættur aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa misst sæti sitt í kringum Heimsmeistaramótið, síðasta sumar.

Sagt er að njósnari Kayserispor hafi verið á leik Ögmundar um daginn, þar sem frammistaða hans var skoðuð.

EKki skkal furða sig á því miðað við tilþrif hans hér að neðan, af tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona