fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Valencia, leikmaður Manchester United, hefur staðfest það að hann sé að kveðja félagið.

Valencia verður samningslaus í sumar og ákvað United að endurjýja ekki við bakvörðinn.

Valencia hefur undanfarin tíu ár spilað fyrir United en hann kom til félagsins frá Wigan árið 2009.

Síðan þá hefur Valencia leikið 240 deildarleiki og var lengi fastamaður á Old Trafford.

Hann hefur þó komið takmarkað við sögu á þessari leiktíð og hafa meiðsli sett strik í reikninginn.

Ekvadorinn er fyrirliði United en setti inn færslu á Instagram í dag þar sem hann kvaddi stuðningsmenn liðsins.

 

View this post on Instagram

 

?? @manchesterunited

A post shared by antoniovalencia2525 (@antoniovalencia2525) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona