fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Gústi Gylfa: Frábært að vinna slaginn við Val sem við höfum oft tapað

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var mjög sáttur í dag eftir að hafa fengið Guðjón Pétur Lýðsson til félagsins.

Guðjón gerði þriggja ára samning við Blika í dag en hann lék áður með liðinu frá 2013 til 2015.

Valur og Breiðablik börðust um að fá Guðjón í sínar raðir og hafði það síðarnefnda betur að lokum.

,,Þetta er hvalreki fyrir okkur Blika. Þetta er leikmaður sem hefur spilað hér áður og þekkir allt út og inn,“ sagði Ágúst.

,,Hann gerir aðra leikmenn betri, hann er frabær karakter og frábær sigurvegari og ekki síst frábær leikmaður.“

,,Þetta var gríðarlega vel gert hjá okkur í heildina, við lentum í smá brasi. Við komum heim í gær og þurftu mað hanga í flugvél í nokkra klukkutíma.“

,,Svo komum við heim og það fyrsta sem ég gerði var að funda með Guðjóni ásamt stjórnarmönnum og svo klárum við það núna.“

,,Valur er frábært félag og það er heillandi að fara þangað fyrir leikmenn en það er frábært fyrir okkur að vinna slaginn við Valsmenn sem við höfum oft tapað áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“