fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Vildu ekkert með Van Dijk hafa: ,,Eins og að vera stunginn í bakið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk er af mörgum talinn einn besti varnarmaður heims í dag en hann spilar með Liverpool.

Hann er uppalinn hjá Willem II í Hollandi og var hjá félaginu í tíu ár áður en hann var látinn fara.

Van Dijk er óánægður með vinnubrögð félagsins en hann samdi síðar við Groningen þar sem hann vakti fyrst athygli.

,,Ég var uppalinn þarna og gaf allt í sölurnar fyrir félagið. Ég var svo vonsvikinn,“ sagði Van Dijk.

,,Augljóslega þá sýndu þeir mér ekki sama traust sem önnur félög hafa gert síðar á mínum ferli.“

,,Mér leið eins og þeir hefðu stungið mig í bakið. Þeir töldu mig eiga enga framtíð fyrir mér sem atvinnumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?